Allar fréttir

Miðvikudagur, 18. apríl 2018

Fréttabréf apríl er komið út LESA HÉR  þar er margt að venju.  Atvinnuauglýsingar, upplýsingar um gámasvæðin og nýttskipulag þar , fréttir frá Umhverfisnefnd, fundargerð sveitarstjórnar, fréttir frá hestamönnum og margt fleira. Vegna breytinga á póstútburðinum kemur Fréttabréfið ekki í póstkassa íbúa fyrr en á mánudag og beðist er velvirðingar á því. 

Kistufell í Grundarfirði
Miðvikudagur, 18. apríl 2018

Grunnskólakennara vantar í Þjórsárskóla
Kennslugreinar eru íþróttir í 1-7 bekk 9 kennslustundir ( sund ekki meðtalið)
Stærðfræði, náttúrufræði og samfélagsfræði í 1-2 bekk. 11. Kennslustundir.
Gerð er krafa um grunnskólakennaramenntun og lipurð
í mannlegum samskiptum.
Um er að ræða 75 % staða frá 1 ágúst nk.

 Umsóknarfrestur til 25. apríl 2018.

 Nánari upplýsingar veitir Bolette Höeg Koch skólastjóri sími 895 9660 netfang : bolette@thjorsarskoli.is

Þjórsárskóli
Mánudagur, 16. apríl 2018

            Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi miðvikudag 18. apríl 2018                           kl. 14:00.

             Mál til umfjöllunar og afgreiðslu :

Reykholt, Skeljafell, Búrfell og Hekla
Föstudagur, 13. apríl 2018

Orka náttúrunnar, Samtök sunnlenskra sveitarfélaga og
Nýsköpunarmiðstöð Íslands efna til
hugmyndasamkeppni um nýtingu varmaorku á Suðurlandi.
Tilgangur samkeppninnar er að fá fram hugmyndir um nýtingu varmaorku sem finnst víða á Suðurlandi og
býður upp á fleiri tækifæri en nýtt eru í dag. Markmiðið er að nýta betur verðmætin sem eru í orkunni, auka

Háifoss og Granni í Þjórsárdal
Mánudagur, 9. apríl 2018

Engar breytingar eru á opnunartíma gámasvæðanna. Opið í Árnesi:
Þriðjudaga  kl. 14 - 16
Laugardaga kl. 10- 12
BRAUTARHOLT
Miðvikudaga kl. 14- 16
Laugardaga  kl. 13 - 15

Beðist er velvirðingar á ranglega skráðum tíma,  að hluta, á Klippikortinu sem sent hefur verið á heimilin í sveitarfélaginu.

Sveitarstjóri

Við Landmannalaugar
Föstudagur, 6. apríl 2018

 Ný flokkunarhandbók fyrir  úrgang í Skeiða- og Gnúpverjahreppi er komin út og má LESA HÉR. Tilgangur þessarar útgáfu er að halda íbúum upplýstum um gang mála varðandi þá flokkun sem er ætlast til að íbúar framkvæmi. Það er ljóst með því að flokka sorpið vel minnkum við rúmmál þess úrgangs sem fer til urðunar  auk þess að stuðla að aukinni endurvinnslu t.d. á appír, pappa málmum ofl. 

Hekla
Föstudagur, 6. apríl 2018

Laugardaginn 16. júní verður byggðarhátíðin Uppspretta haldin  í Árnesi.  Dagskráin verður fjölbreytt og skemmtileg að vanda og er undirbúningur í fullum gangi. Leikhópurinn Lotta verður á sínum stað,  sem og Brokk og skokk ásamt leiktækjum  og rétt er að vekja athygli á því að þennan dag verður fyrsti landsleikur Íslands í Hm í fótbolta og verður honum varpað á stóra tjaldið í Árnesi.  Fleira verður til skemmtunar sem kynnt verður nánar síðar.

Skeiða og Gnúpverjahreppur
Miðvikudagur, 4. apríl 2018

Velferðþjónusta Árnesþings óskar eftir starfsfólki til starfa við félagslega heimaþjónustu í Uppsveitum og Flóa. 

Helstu verkefni og ábyrgðarsvið:

  • Almenn heimilisþrif
  • Aðstoð við persónulega umhirðu

Helstu hæfniskröfur:

Frá öskudegi í Árnesi
Þriðjudagur, 3. apríl 2018

             Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi 5. apríl 2018 kl. 14:00.

             Mál til umfjöllunar og afgreiðslu :

Munir úr sveitinni.
Sunnudagur, 1. apríl 2018

Starfsfólk Skrifstofu Skeiða- og Gnúpverjahrepps færir íbúum Skeiða- og Gnúpverjahrepps sem og öðrum bestu óskir um friðsæla og gleðilega páskahátíð.

Pages