Fréttabréf apríl komið út.

Kistufell í Grundarfirði

Fréttabréf apríl er komið út LESA HÉR  þar er margt að venju.  Atvinnuauglýsingar, upplýsingar um gámasvæðin og nýttskipulag þar , fréttir frá Umhverfisnefnd, fundargerð sveitarstjórnar, fréttir frá hestamönnum og margt fleira. Vegna breytinga á póstútburðinum kemur Fréttabréfið ekki í póstkassa íbúa fyrr en á mánudag og beðist er velvirðingar á því.