Gleðilegt ár 2018

Falleg Hortensía

Íbúum Skeiða- og Gnúpverjahrepps og landsmönnum öllum eru færðar bestu óskir um farsæld á nýju ári. Ennfremur þökkum við samskiptin á árinu sem var að kveðja. Við munum leitast við að veita þeim sem til okkar leita góða þjónustu á nýju ári. Rétt eins og fyrri ár.

Starfsfólk skrifstofu Skeiða- og Gnúpverjahrepps.