Mertrippi í óskilum á Brúnum í Gnúpverjahreppi

Hryssa í óskilum

Sótrautt mertrippi er í óskilum á Brúnum  í Gnúpverjahreppi síðan 21. júní. Hún er ung að árum,  líklega um  tveggja vetra. Ekkert örmerki hefur fundist í henni en hún er spaklát. Eigandi er gófúslega beðinn um að sækja hana en frekari upplýsingar eru i síma 486-6100.