Námsgögn verða gjaldfrjáls í Þjórsárskóla næsta vetur.

Þjórsárskóli er grænfánaskóli

Ákveðið hefur verið að nemendur Þjórsárskóla þurfi ekki að greiða fyrir hin hefðbundnu námsgögn eins og stílabækur blýanta og annað það er nota þarf við námið komandi vetur.