Skólahald fellur niður í dag vegna veðurs og leikskóli lokaður

Að morgni 14. febrúar 2018

Skólahald fellur niður í Þjósrárskóla í dag vegna veðurs og ófærðar. Einnig veður leikskólinn Leikholt lokaður í dag. af sömu ástæðu, Sveitarstjóri