Skólanefnd -Grunnskólamál

Nefd: 

Númer fundar: 

30

Dagssetning fundar: 

Þriðjudagur, 17. janúar 2017

Tími fundar: 

15:00

Mættir:: 

Einar Bjarnason formaður skólanefndar, Bjarni Másson, Ingvar Hjálmarsson, Anna Þórný Sigfúsdóttir, Ásmundur Lárusson, Bolette Höeg Koch skólastjóri ,Hafdís Hafsteinsdóttir fulltrúi kennara og Unnur Lísa Schram fulltrúi foreldra. Björgvin Skafti Bjarnason oddviti. Hafdís er í forföllum Kjartans Ágústssonar og Unnur Lísa er í forföllum Jóhönnu Valgeirsdóttur.

Fundargerð: 

Skólanefndarfundur nr. 30 í skólanefnd Skeiða- og Gnúpverjahrepps um grunnskólamál. Haldinn í Leikholti 17. janúar 2017  klukkan 15:00.

Ingvar Hjálmarsson ritar fundargerð.

1. mál .  Fyrstu drög að skóladagatali 2017-2018.

Bolette fór yfir dagatalið og kynnti . Fór sérstaklega yfir tvöföldu dagana og samþykkti skólanefnd sama fyrirkomulag eins og undanfarin ár.

2. mál. Innra mat skólans.

 Lestrarteymi vinnur að læsistefnu Þjórsárskóla og er stefnt að því að klára verkefnið í vor. Unnið er að stefnuninni með starfsfólki Leikholts.

3. mál. Önnur mál.

Kynnt fyrir skólanefnd. Vegvísir samstarfsnefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags grunnskólakennara vegna málefna grunnskólans.