Íbúafundur um sameiningarmál 31.maí í Árnesi kl. 19:30

Íbúafundur um sameiningarmál 31.maí í Árnesi kl. 19:30

Íslensk hönnun
Miðvikudagur, 31. maí 2017 - 19:30

„Í hvernig samfélagi vilt þú búa?“  Dagskrá: 1. Stutt ávarp fulltrúa viðkomandi sveitarfélags um ástæður þess að farið er í þessa vinnu. 2. Kynning á sviðsmyndum um framtíð sveitarfélaganna. 3. Yfirferð með íbúum um framtíðaráherslur þeirra.


Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Svo hægt sé að hafa samband við þig.