Íbúakönnun vegna mögulegrar sameingingar sveitarfélaga

Íbúakönnun vegna mögulegrar sameingingar sveitarfélaga

Suðurland og Þjórsá í aðalhlutverki
Mánudagur, 17. apríl 2017 - 12:00

Könnuninni verður hægt að svara til 17. apríl 2017 en öll sveitarfélögin í Árnessýslu vinna nú saman að sviðsmyndagreiningu í tengslum við mögulega sameiningu sveitarfélaganna. Hlekkur á könnun: http://arnessysla-ibuar.questionpro.com/ Ef einhverjar spurningar vakna vegna könnunarinnar má hafa samband við Stefán Þór Helgason hjá KPMG (shelgason@kpmg.is  


Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Svo hægt sé að hafa samband við þig.