Þrettándabrenna við Árnes kl.20:30 6. janúar

Þrettándabrenna við Árnes kl.20:30 6. janúar

Þrettándinn fyrir nokkrum árum
Föstudagur, 6. janúar 2017 - 20:30

Brenna verður á gámasvæðinu við Árnes 6. jan. kl. 20:30! Björgunarsveitin Sigurgeir verður með  flotta flugelda sýningu um leið og sveitin þakkar viðskiptavinum sínum innilega fyrir stuðninginn á árinu! Boðið upp á vöfflur með rjóma, kaffi og heitt kakó  í Félagsheimilinu Árnesi eftir brennuna. Opin flugeldasala hjá Björgunasveitinni frá 16:00 sama dag. 


Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Svo hægt sé að hafa samband við þig.