Fyrsti Þorradagur 19. janúar

Fyrsti Þorradagur 19. janúar

Þorramatur
Föstudagur, 19. janúar 2018 - 22:30

Þorri er nafnið á fjórða mánuði vetrar að gömlu íslensku misseratali. Hann hefst á föstudegi á bilinu 19.–26. janúar og lýkur á laugardegi áður en góa tekur við. Sá laugardagur er nefndur þorraþræll. Þorrablót Gnúpverja er haldið fyrsta  Þorradag.


Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Svo hægt sé að hafa samband við þig.