Aðalskipulag

 

Hér gefur að líta  AÐALSKIPULAG   2017 - 2029  fyrir Skeiða- og Gnúpverjahrepp.  Vinnu við skipulagið er  lokið að mestu. 

Aðalskipulagið fór í auglýsignu í lok júní 2019. frestur til að skila inn athugasemdum við það rennur út 7. ágúst 2019. 

Ef athugasemdir berast verða þær teknar til umfjöllunar. Ekki er hægt að segja með vissu hvenær aðaskipulagið tekur gildi. En líklegt er að það verði haustið 2019. 

 

 

 


Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Svo hægt sé að hafa samband við þig.