Aðalskipulag

 

Hér gefur að líta  AÐALSKIPULAG   2017 - 2029  fyrir Skeiða- og Gnúpverjahrepp.  Vinnu við skipulagið er  nú að mestu lokið. 

Ekki er búið að auglýsa skipulagið en það verður örugglega gert mjög fljótlega  og  er þá ferlið þannig,  að  fyrst  veita umsagnaraðilar umsögn um skipulagið, eftir það er það auglýst og þá með umsagnarfresti.

Aðalskipulag sveitarfélgains verður tekið til afgreiðslu af  nýrri sveitarstjórn eftir kosningar 2018.

 

 


Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Svo hægt sé að hafa samband við þig.