Boðað er til 49. fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps 21. október, 2020 klukkan 16:00. Fundurinn verður haldinn með Teams fjarfundabúnaði.
Mál til umfjöllunar og afgreiðslu:
1. Tilnefning fulltrúa í samstarfsnefnd um verndarsvæði Kerlingarfjalla
2. Nefndarskipan
3. Félagheimilið Árnes, Nónsteinn, tjaldsvæði
4. Fjárhagsáætlun 2021 - 2024. Áherslur - vinnuferli ofl.
5. Opnunartími skrifstofu- breyting
6. Umsóknir um lóðir neðan vegar við Árnes