Félagsheimilið Árnes

Félagsheimilð Árnes er leigt  út. 

Þórður Ingvason  tekur við bókunum fyrir tímabilið júní, júlí, ágúst,  2020  í síma 698- 4342 og á netfang:  arnes@islandi.is

 

Bókanir  fyrir Félagsheimilið á öðrum tíma  eru teknar í síma  486-6100  

Netfang: kidda@skeidgnup.is

Vefsíða:  www.skeidgnup.is

Flísasalur - eldhús - aðaland yri  

Ferming / dagveisla   50.000,-  1 1/2 dagur.

Kvöldveisla/ afmæli / Brúpkaup  70.000,-  1 1/2 dagur.

Dúkaleiga innifalin.

Allt að 100 manns.

Aðalsalur  - eldhús - aðalandyri

Ferming / dagveisla 80.000,-  1 1/2 dagur.

Kvöldveisla / Afmæli / Brúðkaup   100.000,- 1 1/2 dagur

Dúkaleiga innifalin.

Allt að  180- 200  manns.

Aðalsalur - eldhús - aðalandyri

Eitt kvöld m/ uppröðun og eldhúsi  1/2 dagur 30.000,- (tónleikar, stórir fundir)

Mötuneytissalur   - eldhús -  "andyri austan megin"

Ferming / dagveisla   30.000,-  1 1/2 dagur.

Kvöldveisla / Afmæli / Brúðkaup  45.000,-

Dúkar innifaldir

Allt að  50 manns.

Allir salir-  eldhús - andyri - svið 

Dagveisla   115.000,-  1 1/2 dagur.

Kvöldveisla 130.000,-  1 1/2 dagur.

​Dúkaleiga innifalin.

Leyfi er fyrir 360 gestum.

Önnur leiga:   2500,- pr klst.

Víkjandi leiga pr. kvöld:  kr 5.000,- söngæfingar - Íþróttaæfingar.

"Víkjandi leiga" þýðir að ef beiðni um stærri utanaðkomandi viðburð berst þá ber viðkomandi aðilum sem greiða fyrir "víkjandi leigu"  að víkja.  

 

Frágangur leigutaka eftir veislur m/eldhúsi.

Leigutaki grófhreinsar hið leigða svæði eftir notkun: þ.e.    

Þurrkar af borðum, og  sópar gólf í sölum, salernum og inngangi.    

Gengur frá í eldhúsi og þvær vel borð og gólf.

 

 

 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Svo hægt sé að hafa samband við þig.