Ferðaþjónusta

Í Skeiða- og Gnúpverjahreppi eru margir athyglisverðir staðir sem vert er að heimsækja og skoða. Staðir sem hafa komið við sögu allt frá landnámsöld og eru hluti af sögu þjóðarinnar og staðir sem eru þekktir fyrir náttúrufegurð.  Hér hægra megin er hægt að sjá upplýsingar um nokkra af áhugaverðustu stöðum Skeiða- og Gnúpverjahrepps.

Skeiða og Gnúpverjahreppur hefur síðan árið 1999 verið í samstarfi við nágrannasveitarfélög sín og haldið út ferðamálafulltrúa. Heilstætt yfirlit þjónustu og áfangastaði á öllu þessu samstarfssvæði má finna á vefsíðunni www.sveitir.is

 

 


Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Svo hægt sé að hafa samband við þig.