Ferðamálafulltrúi

Ferðamálafulltrúi          
Ásborg Arnþórsdóttir

Aðsetur:
Félagsheimilið Aratunga

Sími: 
480-3009

Fax:  
480-3001

Netfang: 
asborg@ismennt.is

Heimasíða: 
www.sveitir.is

Viðtalstímar:
Eftir samkomulagi

Ásborg Arnþórsdóttir er ferðamálafulltrúi uppsveita Árnessýslu. Verksvið hennar er að veita ferðaþjónustuaðilum ráðgjöf, annast upplýsingamiðlun inn og út af svæðinu og taka þátt í fjölbreyttu samstarfi og verkefnum á sviði ferðaþjónustu.   Hún er tengiliður uppsveitanna við þróun ferðaþjónustu á Íslandi.  Hún miðlar upplýsingum um svæðið, þjónustu og ferðamöguleika fyrir einstaklinga og hópa.


Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Svo hægt sé að hafa samband við þig.