Flúðaskóli

Flúðaskóli er grunnskóli  þar sem nemendur stunda nám í 1. - 10. bekk.

Skólinn er staðsettur að Flúðum í Hrunamannahreppi.

Nemendur úr Skeiða- og Gnúpverjahreppi  (8. - 10. bekkur) stunda nám í Flúðaskóla og er þeim ekið daglega þangað frá heimilum sínum.  Um 20 km eru á milli  Flúða og  byggðakjarnanna, Brautarholts og Árness.

Skólastjóri Flúðaskóla er Jóhanna Lilja Arnardóttir og aðstoðarskólastjóri er Steinunn Margrét Larsem

Fræðslunefnd Hrunamannahrepps ber ábyrgð á stefnumótun sveitarfélagsins þar í skólamálum og fær til liðs við sig fulltrúa frá skólunum og heimilum.

Fræðsunefndin hefur sett fram og samþykkt skólastefnu Hrunamannahrepps

Vefsíða Flúðaskóla


Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Svo hægt sé að hafa samband við þig.