Gjaldskrár 2018

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að útsvarsprósenta verði 14,48 á árinu 2018

Álagningarhlutfall fasteignagjalda 2018.

Fasteignagjöld
A-flokkur.

Fasteignaskattur íbúðarhúsnæðis eins og þær eru skilgreindar í 3.gr. í lögum nr.4/1995 verður 0,50% af heildar fasteignamati.
B-flokkur.
Fasteignaskattur af opinberum byggingum eins og þær eru skilgreindar í 3.gr. í lögum nr. 4/1995 verður 1.32 % af heildar fasteignamati.
C-flokkur.
Fasteignaskattur atvinnuhúsnæðis og öðrum eins og þær eru skilgreindar í 3. Gr. Í lögum nr. 4/1995 verður 1,65% af heildar fasteignamati.
Afsláttur af fasteignaskatti fer eftir samþykktum sveitarstjórnar frá 7 febrúar 2006.

Samkvæmt 3. Grein þeirrar samþykktar geta þeir sem eru eldri en 67 ára og þeir sem eru 75 % öryrkjar eða meira sótt um afslátt á fasteignagjöldum þeirrar íbúðar sem þeir búa í og ekki er nýtt af örðum, tekjuviðmið er í lið 7.
Lagt er til að afsláttur á fasteignagjöldum taki breytingum frá árinu 2017 í samræmi við breytingu á vísitölu neysluverð á tímabilinu 1.des 2016 til 1.des 2017. Gjalddagar fasteignagjalda 2018 verði 10  í samræmi við það sem lög og reglur heimila. Álagningarhlutfall fasteignagjalda samþykkt samhljóða.

Tekjuviðmið 2018

Tekjur einstaklinga   til afsláttar  fasteignagjalda.
Frá                         -      kr     til                               2,439,120 kr 100% afsláttur
 
Frá          2,439,121      kr     til                               2,792,007    kr 80%
 
Frá          2,792,008      kr     til                               2,956,246   kr 60%
 
Frá          2,956,247      kr     til                               3,130,14     kr 40%
 
Frá          3,130,142      kr     til                               3,314,267   kr 20%
 
Frá          3,314,268      kr og hærri                                              enginn afsláttur
 
 
Tekjur hjóna
 
Frá          0,00                kr     til                                3,715,363    100%  afsláttur
 
Frá          3,715,364      kr     til                               4,049,966      80%
 
Frá          4,049,967      kr     til                               4,382,742      60%
 
Frá          4,382,743      kr     til                               4,717,347      40%
 
Frá          4,717,348      kr     til                               4,948,363      20%
 
Frá          4,948,364      kr og hærri                                             enginn afsláttur

 

Gjaldskrá Skeiða- og Gnúpverjahrepps 2018

Vatnsgjald:
Gjaldskrá vatnsveitu fyrir íbúðarhúsnæði og atvinnuhúsnæði verður óbreytt frá þeirri gjaldskrá sem í gildi hefur verið frá árinu 2010.   Lesa hér

 Vatnsgjald er 0,20% af fasteignamati íbúðarhúsa, lóða og atvinnuhúsnæðis. þó að hámarki 35 þúsund krónur. Vatnsgjald sumarhúsa er 27.000 kr

Gjaldskrá um vatnsgjald  mun breytast innan skamms eða þegar  hún hefur fengið staðfestingu í ráðuneyti og verið auglýst í Stjórnartíðindum

Seyrulosunargjald :
Árlegt gjald fyrir losun á seyru samkvæmt samþykkt nr. 149/2004 um hreinsun fráveitu  vatns og reglubundna losun, vinnslu eða förgun seyru verður 9.204.-kr á rotþró.
Fráveitugjald :
Þar sem holræsakerfi er til staðar á vegum sveitarfélagsins er innheimt holræsagjald, nemur gjaldið 0,25% af fasteignamati.

 

1.  gr. Innheimta sorphirðu og sorpeyðingu í Skeiða og Gnúpverjarheppi.

Innheimta skal gjald fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Skeiða- og Gnúpverjahreppi samkvæmt gjaldskrá þessari, sbr. samþykkt nr. 32/2007 um meðhöndlun úrgangs, og nr. 149/2004 um hirðu og meðhöndlun seyru. Gjöldin eru lögð á árlega og innheimt samhliða fasteignaskatti.

         2. gr.  Sorphirðugjald.

a) 240 lítra tunna                       28.000,-  kr.

b) 660 lítra tunna                       39.500,-  kr.

c) 1.100 lítra tunna                    45.000,-  kr.

 

3. gr. Sorpeyðingargjald.  A

 

Íbúðir                                                   16.000 kr.

Sumarhús                                            14.000 kr.

Grá tunna  660 l                                   55.000 kr.

Grá tunna 1100 l                                  93.000 kr .                 

          Almennt sorp 1/2 m3                            3.000 kr

          Flokkað sorp gjaldskylt  ½ m3              2.000 kr            

         4.gr. Gjald fyrir dýrahræ.

          Lagt á aðila með búrekstur

          Gjaldflokkur 1 (mikil notkun)               120.000 kr

          Gjaldflokkur 2                                       80.000 kr.

         Aðilar í búresktri undir 5.000.000 kr geta sótt um 40 % afslátt af gjaldi fyrir dýrahræ.

 Fyrirtæki greiða ekki sérstakt sorphirðugjald heldur greiða fyrir sorp samkvæmt gjaldskrá.

Gámasvæðin taka  við flokkuðum úrgangi frá fyrirtækjum í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.

Gámasvæðin taka við Almennu sorpi, grófum úrgangi, dýrahræjum, málmum brotajárni og lituðu timbri.

Á svæðinu er jafnframt tekið á móti spilliefnum, raftækjum og öðru sem telst til sorps frá heimilum og fyrirtækjum.

5. gr. Seyrulosunargjald.

Árlegt gjald fyrir tæmingu rotþróa er. 9.205

Lóðaleigugjöld:
Lóðaleigugjöld innheimtast eftir lóðaleigusamningum.

Gjaldskrá mötuneytis :

Hádegisverður til nemenda Þjórsárskóla 330-kr

Hádegisverður til nemenda Leikholts 270 kr. –

Gjald fyrir hádegisverð til starfsmanna nemi hráefnisverði máltíða,  kr. 449,-

 

Gjaldskrá Þjórsárskóla :
Morgunhressing kr. 83.-

Skólavistun klst. kr. 326

Aukavistun klst. kr.400.-

Náðarkorter 15 mín. 600 kr.-

 

Gjaldskrá leikskólans Leikholts :

Vistun á kjarnatíma, frá kl 08:00-16:00 er gjaldfrjáls.

Stök morgunhressing kr. 83-

Stök síðdegishressing kr.93-  

Gjald fyrir klukkustund utan kjarnatíma kr. 2.528. 

Fyrir 30 mínútur kr. 1.264.

Gjald fyrir hverjar byrjaðar 15 mínútur kr. 632.-

Gjaldskrá gatnagerðargjalda verði óbreytt frá árinu 2017

 

Gjaldskrár samþykktar samhljóða á fundi 6. desember 2017

 

Tómstundastyrkur 2018.

Sveitarstjórn samþykkir að allir grunnskólanemendur og framhaldsskólanemendur frá 6 ára til og með 18 ára geti notið styrks sem nemur allt að 60.000.- kr. á árinu 2018 til að stunda íþrótta, æskulýðs eða menningarstarf. Með umsókn þarf að fylgja frumrit kvittunar um greiðslu frá aðila sem uppfyllir skilyrði að um viðurkennda starfsemi sé að ræða og fagaðilar sjái um þjálfun og /eða menntun.

 

 

Gjaldaflokkar  2017

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að útsvarsprósenta verði 14,48 % árið 2017 

Fasteignagjöld  

A-flokkur.

Fasteignaskattur íbúðarhúsnæðis eins og þær eru skilgreindar í 3.gr. í lögum nr.4/1995 verður 0,50% af heildar fasteignamati.

B-flokkur.

Fasteignaskattur af opinberum byggingum eins og þær eru skilgreindar í 3.gr. í lögum nr. 4/1995 verður 1.32 % af heildar fasteignamati.

C-flokkur.

Fasteignaskattur atvinnuhúsnæðis og örðum eins og þær eru skilgreindar í 3. Gr. Í lögum nr. 4/1995 verður 1,65% af heildar fasteignamati. Afsláttur af fasteignaskatti fer eftir samþykktum sveitarstjórnar frá 7 febrúar 2006. Samkvæmt 3. Grein þeirrar samþykktar geta þeir sem eru eldri en 67 ára og þeir sem eru 75 % öryrkjar eða meira sótt um afslátt á fasteignagjöldum þeirrar íbúðar sem þeir búa í og ekki er nýtt af örðum, tekjuviðmið er í lið 7.

Gjalddagar fasteignaskatts eru í lið 8.

Lagt er til að afsláttur á fasteignagjöldum taki breytingum frá árinu 2016 í samræmi við breytingu á vísitölu neysluverð á tímabilinu 1.des 2015 til 1.des 2016. Gjalddagar fasteignagjalda 2017 verði 10  í samræmi við það sem lög og reglur heimila. Álagningarhlutfall fasteignagjalda samþykkt samhljóða.

Tekjuviðmið vegna afsláttar fasteignagjalda 2017:   Sjá hér      

Vatnsgjald:
Gjaldskrá vatnsveitu fyrir íbúðarhúsnæði og atvinnuhúsnæði veðrur óbreytt frá þeirri
gjaldskrá sem í gildi hefur verið frá árinu 2012.

Vatnsgjald er 0,20% af fasteignamati íbúðarhúsa, lóða og atvinnuhúsnæðis. þó að hámarki 35 þúsund krónur. Vatnsgjald sumarhúsa er 24.000 kr.
Seyrulosunargjald :
Árlegt gjald fyrir losun á seyru samkvæmt samþykkt nr. 149/2004 um hreinsun fráveitu-
vatns og reglubundna losun, vinnslu eða förgun seyru verður 8.368.- kr á rotþró.

Sorpgjöld:
Sorpgjöld eru lögð á samkvæmt samþykkt um sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Skeiða- og Gnúpverjahreppi sem samþykkt var á fundi sveitarstjórnar 8. desember 2005. Samþykktin var staðfest á 84. fundi Heilbrigðiseftirlits Suðurlands þann 14. mars 2006, og staðfest af Umhverfisráðuneyti þann 5. janúar 2007.

Sorpgjöld árið 2017 verða eftirfarandi: 

Sorphirðugjald 240 Lítrar 15.101-kr.
Sorphirðugjald 660 Lítrar 43.755-kr.
Sorphirðugjald 1.100 Lítrar 75.824-kr.
Sorpeyðingargjald íbúðarhús 15.319.-kr.
Sorpeyðingargjald sumarhúsa 11.459-kr.
Sorpeyðingargjald atvinnu 41.878-kr.
Samþykkt um afslætti til íbúa sveitarfélagsins varðandi lífrænt hráefni frá 3. september 2013 gildir óbreytt frá fyrra ári.

Fráveitugjald 017:
Þar sem holræsakerfi er til staðar á vegum sveitarfélagsins er innheimt holræsagjald, nemur gjaldið 0,25% af fasteignamati.

Lóðaleigugjöld 2017:
Lóðaleigugjöld innheimtast eftir lóðaleigusamningum.

Gjaldskrá mötuneytis 2017:

Hádegisverður til nemenda Þjórsárskóla kr. 317.- 

Hádegisverður til nemenda Leikholts kr. 235.- 

Gjald fyrir hádegisverð til starfsmanna nemi hráefnisverði máltíða.

Gjaldskrá Þjórsárskóla 2017:

Morgunhressing kr. 83.-

Skólavistun klst. kr. 316.-

Aukavistun klst. kr.316.-

Náðarkorter 15 mín. kr. 559.- 

Gjaldskrá leikskólans Leikholts 2017:

Vistun á kjarnatíma,  frá kl 08:00-16:00 er gjaldfrjáls.

Stök morgunhressing kr. 83.-

Stök síðdegishressing kr. 93.-

Hádegisverður til nemenda Leikholts kr. 235.-  

Gjald fyrir klukkustund utan kjarnatíma kr. 2.298.- fyrir 30 mínútur kr. 1.149.-

Gjald fyrir hverjar byrjaðar 15 mínútur kr. 574.-

Gjaldskrá gatnagerðargjalda er óbreytt frá árinu 2016.

Félagheimilið Brautarholt  verðskrá

 

 Gjaldskrá 2016 

A. Útsvar fyrir árið 2016 verður 14,48 %.
B. Fasteignagjöld 2016 

 C. Tekjuviðmið fasteignagjalda 2016

    Sorpgjöld 2016

    Fráveita 2016

    Gatnagerðargjöld í þéttbýli 2016

     Vatnsgjald 2016

    Félagsheimilið Árnes útleiga 

Lóðaleigugjöld 2016:

Lóðaleigugjöld innheimtast eftir lóðaleigusamningum.

Gjaldskrá mötuneytis 2016:

Hádegisverður til nemenda Þjórsárskóla 317-kr

Hádegisverður til nemenda Leikholts 227 kr. -

Gjald fyrir hádegisverð til starfsmanna nemi hráefnisverði máltíða. Er frá 1. ágúst 2015 431 kr. Verðið skal endurskoða 1 janúar og 1 júlí 2016.

Gjaldskrá Þjórsárskóla 2016:

Morgunhressing kr. 80.-

Skólavistun klst. kr. 305

Aukavistun klst. kr.305

Náðarkorter 15 mín. 540 kr

Gjaldskrá leikskólans Leikholts 2016:

Vistun á kjarnatíma, frá kl 08:00-16:00 er gjaldfrjáls.

Stök morgunhressing kr. 80-

Stök síðdegishressing kr.90-

Gjald fyrir klukkustund utan kjarnatíma kr. 2.220.

fyrir 30 mínútur kr. 1.110

Gjald fyrir hverjar byrjaðar 15 mínútur kr. 555.-

Gjaldskrár fyrri ára  - til viðmiðunar

Gjaldskrá Þjórsárskóla -  mötuneyti / skólavistun  2015

Mötuneytiskostnaður frá 1. ágúst 2015:  kennarar og aðrir starfsmenn sveitarfélagsins   kr. 431 pr máltíð.

Gjaldskrá leikskóla  ágúst 2015.

Gjaldskrá vatnsveitu 2015

Útsvar og fasteignaskattur 2015

Afsláttur fasteignaskatts 2015 viðmiðunartölur

Aðrar gjaldskrár 1. janúar 2015

Samþykkt HES vegna gjaldskrár sorphirðu og seyrulosunar  SG

Gjaldskrá Hitaveitu Brautarholts 2010 hækkun frá 2005

 

 


Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Svo hægt sé að hafa samband við þig.