Skólaþjónusta Árnesþings

Sveitarfélögin, Bláskóagabyggð, Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur, Hveragerði, Skeiða- og Gnúpverjahreppur og Sveitarfélagið Ölfus reka sameiginlega skóla- og velferðarþjónustu sem ætlað er að vinna á grundvelli heildarsýnar í málefnum einstaklinga og fjölskyldna og að stuðla að sjálfbærni skóla og stofnana aðildarsveitarfélaga þar sem áhersla er lögð á mikilvægi snemmtækrar íhlutunar, fræðslu, forvarna og þverfaglegs samstarfs.

Skólaþjónusta  Árnesþings

Aðsetur  er að Fljótsmörk 2 Hveragerði - ( Á bak við bæjarskrifstofur Hveragerðisbæjar) sími 483-4000

 

 


Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Svo hægt sé að hafa samband við þig.