Skólaþjónusta Árnesþings

Sveitarfélögin, Bláskóagabyggð, Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur, Hveragerði, Skeiða- og Gnúpverjahreppur og Sveitarfélagið Ölfus reka sameiginlega skóla- og velferðarþjónustu sem ætlað er að vinna á grundvelli heildarsýnar í málefnum einstaklinga og fjölskyldna og að stuðla að sjálfbærni skóla og stofnana aðildarsveitarfélaga þar sem áhersla er lögð á mikilvægi snemmtækrar íhlutunar, fræðslu, forvarna og þverfaglegs samstarfs.

Skólaþjónusta  Árnesþings

Aðsetur  er að Fljótsmörk 2 Hveragerði - ( Á bak við bæjarskrifstofur Hveragerðisbæjar) sími 483-4000

Starfsmenn  skólaþjónustunnar:

Hrafnhildur Karlsdóttir, kennsluráðgjafi og teymisstjóri.  netfang: hrafnhildur@arnesthing.is

Hugrún Vignisdóttir, sálfræðingur, netfang: hugrun@arnesthing.is

Kolbrún Sigþórsdóttir, kennsluráðgjafi, netfang: kolbrun@arnesthing.is 

Berglind Friðriksdóttir, sálfræðingur, netfang: berglind@arnesthing.is (fæðingarorlof til 01.09.2019), 

Ragnar Ragnarsson, sálfræðingur, netfang: ragnar@arnesthing.is

Anna Stefanía Vignisdóttir, talmeinafræðingur, netfang: annastefania@arnesthing.is

Álfhildur Þorsteinsdóttir, talmeinafræðingur, netfang: alfhildur@arnesthing.is 


Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Svo hægt sé að hafa samband við þig.