Skólar

Skeiða- og Gnúpverjahreppur kemur að rekstri þriggja skóla. Það er Þjórsárskóli, staðsettur í Árnesi fyrir 1. til 7. bekk.  Flúðaskóli er staðsettur að Flúðum í Hrunamannahreppi og er fyrir nemendur í 1. til 10. bekk og er  nemendum héðan ekið þangað í 8., 9. og 10. bekk. Leikskólinn Leikholt, staðsettur í Brautarholti. 


Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Svo hægt sé að hafa samband við þig.