Skipulagsmál
Umhverfis- og tæknisvið Uppsveita
er byggðasamlag sveitarfélaganna Grímsnes- og Grafningshrepps, Bláskógabyggðar, Hrunamannahrepps, Skeiða- og Gnúpverjahrepps, Flóahrepps og Ásahrepps sem hefur það hlutverk að annast lögbundin verkefni byggingarfulltrúa og skipulagsfulltrúa.
Aðsetur:
Dalbraut 12, 840 Laugarvatn
Sími:
480- 5550
Netfang skrifstofu: utu@utu.is
Hér er hægt að skoða auglýsingar sem birtast á vegum tæknisviðsins.
Skipulagsauglýsingar Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita
Fulltrúar á skrifstofu skipulagsfulltrúa og byggingafulltrúa uppsveita Árnessýslu sjá um skrifstofuhald og afgreiðslu, símsvörun og útgáfu ýmissa skjala varðandi lóðir.
Þá veita þeir upplýsingar og leiðbeiningar um starfsemina til íbúa og byggingaraðila.
Á vef Skipulagsstofnunar www.skipulag.is er mikið af upplýsingum um skipulags- og byggarmál.
Vefslóðin www.map.is/sudurland geymir einnig miklar upplýsingar um skipulagsmál.