Skipulagsmál

Öll skipulagsmál sveitarfélagsins fara í gegnum UTU - Umhverfis-og Tæknisvið uppsveita, en innan UTU starfa Skipulags- og byggingafulltrúar fyrir allt svæði uppsveita. Heimasíðu UTU - UTU.is má finna hér

Hér gefur að líta  AÐALSKIPULAG   2017 - 2029  fyrir Skeiða- og Gnúpverjahrepp. 

Samþykkt af sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps  3. janúar 2020 og af Skipulagsstofnun þann 4. maí 2020.

Einnig er hægt að fara inn á map.is/sudurland og finna þar Skeiða- og Gnúpverjahrepp og í stiku hægramegin á kortinu er hægt að velja "skipulag" - smella á plúsinn þar fyrir aftan og velja mismunandi þætti skipulags á svæðinu. Til dæmis er hægt að haka í "deiliskipulag" og eiga þá að birtast þau deiliskipulög sem í gildi eru, hægt er svo að smella á hvert skipulag fyrir sig og fá upp skipulagsuppdrátt fyrir hvert svæði fyrir sig. 

 

 

 

 

 


Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Svo hægt sé að hafa samband við þig.