Umhverfismál
Umhverfisnefnd Skeiða og Gnúpverjahrepps 2018 - 2022:
Aðalmenn:
Jónas Yngvi Ásgrímsson, O-lista, formaður jonasy@simnet.is
Matthías Bjarnason, O-lista, matthias@skeidgnup.is
Sigþrúður Jónsdóttir, G-lista, gibba@pax.is
Varamenn:
Oddur G. Bjarnason O -lista, stodulfell@gmail.com
Haraldur Guðmundsson O-lista
Hrönn Jónsdóttir A-lista, hronn@vesturland.is
Dregið hefur úr flokkun á sorpi í sveitarfélaginu síðustu misseri. Þetta veldur auknum kostnaði sveitarfélagsins vegna aukinnar urðunar. Allt sem fer í gráu tunnuna er urðað. Plast, pappír og málmar eiga heima í grænu tunnunni og fer áfram í endurvinnslu. Sorp er hráefni.