Vörðufell

Vörðufell er 391 metra hátt fjall efst á Skeiðum og  austan við Hvítá hjá Iðu. Úr lofti séð er það þríhyrningslaga. Upp á fjallinu er vatnið Úlfsvatn. Fjallið er úr móbergi og grágrýti.
Sagnir herma að á 18. öld hafi unglingspiltur búið til flugham úr fuglsvængjum og tekist að svífa úr hlíðum fjallsins.


Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Svo hægt sé að hafa samband við þig.