Velferðarþjónusta Árnesþings

 

Velferðarþjónusta Árnesþings

Staðsetning er að Fljótsmörk 2 ( á bak við bæjarskrifstofur Hveragerðisbæjar) Sími 483-4000 og á heilsugæslustöðinni í Laugarási.
 
Félagsmálastjóri og yfirmaður skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings er Melkorka Jónsdóttir
 

Starfsmenn í Laugarási 

Edda Sigurjónsdóttir, félagsráðgjafi, edda@laugaras.is  

Guðbjörg Vilhjálmsdóttir, þroskaþjálfi, gudbjorg@laugaras.is

Sigrún Símonardóttir, forstöðumaður heimaþjónustu, sigrun@laugaras.is 

Sími 480-1180

Fax 480-1181

Sveitarfélögin, Bláskóagabyggð, Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur, Hveragerði, Skeiða- og Gnúpverjahreppur og Sveitarfélagið Ölfus reka sameiginlega skóla- og velferðarþjónustu sem ætlað er að vinna á grundvelli heildarsýnar í málefnum einstaklinga og fjölskyldna og að stuðla að sjálfbærni skóla og stofnana aðildarsveitarfélaga þar sem áhersla er lögð á mikilvægi snemmtækrar íhlutunar, fræðslu, forvarna og þverfaglegs samstarfs.

 

Lög um félagsþjónustu sveitarfélaga 

Barnaverndarlög

Lög um málefni aldraðra

Lög um málefni fatlaðra

 

 


Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Svo hægt sé að hafa samband við þig.