Skipulagsmál

Gjáin í Þjórsárdal

Fundur um samfélgasleg áhrif virkjana  kl 11:00-14:00 haldinn 12. des.  í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi.þátttakendur beðnir að skrá sig eins fljótt og hægt er á www.felagsvisindastofnun.is Faghópur III                     Til fundarins boðar faghópur III, sem meta á samfélagsleg áhrif virkjanakosta í þriðja áfanga verndar- og orkunýtingaráætlunar (sjá www.ramma.is). Íbúum Ásahrepps, Flóahrepps, Rangárþings ytra og Skeiða- og Gnúpverjahrepps er boðið til fundarins og stefnt er að því að ræða ýmis samfélagsleg áhrif virkjana. Vonumst til að sjá sem flesta, Faghópur III

 

 

Laugardagur, 12. desember 2015 - 11:00 to 14:00
Vindmyllur á Hafi

Opið hús verður hjá Landsvirkjun í Árnesi fimmtudagin 22. okóber vegna kynningar á vindlundi á Hafinu. Nánar auglýst á heimasíðu og í Fréttabréfi.

Fimmtudagur, 22. október 2015 - 14:00

Pages


Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Svo hægt sé að hafa samband við þig.