Sveitarfélagið

Árnes, félagsheimili og stjórnsýsluhús

Sveitarstjórnarfundur nr. 32. boðaður 10.ágúst kl.14:00 í Árnesi. Sautján mál eru á dagskrá

Sjá nánar í frétt nr. 3 í  "Fréttalisti" á heimsíðunni.

Miðvikudagur, 10. ágúst 2016 - 14:00
Systrafoss

Framlagning kjörskrár Kjörskrá fyrir Skeiða- og Gnúpverjahrepp vegna forsetakosninga  25. júní liggur frammi, til sýnis á skrifstofunni í Árnesi frá og með 15. júní nk. til og með 24. júní. Opnunartími er: mán - fim. kl.09-12 og 13-15 og föst. kl. 12:00.

Föstudagur, 24. júní 2016 - 12:00
Dverghamrar

Skrifstofa sveitarfélagsins verður lokuð frá og með 4. júlí til og með 1. ágúst. Sími í áhaldahúsinu er 893-4426 Ef erindi eru brýn má að hafa samband við oddvita í síma 895-8432.

Mánudagur, 1. ágúst 2016 - 23:30
Stóra-Núpskirkja

Guðsþjónusta í Stóra-Núpskirkju kl. 11:00 sunnudaginn 19. júní 2016.

Sóknarpresturinn, Óskar H. Óskarsson prédikar og kirkjukórinn leiðir söng undir stjórn organistans Þorbjargar Jóhannsdóttur.

Gestum boðið að staldra við á krikjutorginu og þiggja veitingar á eftir samveruna í kirkjunni.

 

 

Sunnudagur, 19. júní 2016 - 11:00
Kerlingafjöll. Ekki tengd frétt!

Árlegur landgræðsludagur verður mànudaginn 13. júní á starfsvæði okkar inn við Sandafell og mun hann hefjast kl 10:30.  Þeir sem komast skulu hafa samband í síma 862-4917 Bjarni. Sem flestir mæti.

Mánudagur, 13. júní 2016 - 2:15
Íslenski fáninn

Kjörfundur vegna forsetakosninga fer fram laugardaginn 25. júní 2016. Kosið verður í Þjórsárskóla frá kl. 10.00  til  kl. 20.00. Kjósendur eru beðnir að hafa persónuskilríki með mynd með.

Laugardagur, 25. júní 2016 - 10:00
Uppsprettan í Árnesi 2016
Uppsprettan 2016 í Árnesi.    
Brokk og skokk  Partý með Magga Kjartans 
Landsleikur, Ísland-Ungverjaland, á stóra tjaldinu 
Leikhópurinn Lotta  Uppsprettumáltíð 
Fróðlegir fyrirlestrar  Hoppukastali  Klifurveggur 
Uppspretturatleikur  Bjástrað á bæjunum, 
listmunir og munngæti  myndbandamaraþon 
Nánar á facebook
HÁTÍÐIN FER FRAM Í ÁRNESI
Verið öll hjartanlega velkomin.
Laugardagur, 18. júní 2016 - 10:00 to Sunnudagur, 19. júní 2016 - 18:00
Íslenski fáninn  og íslensk náttúra

17. júní hátíðarhöld eru í Árnesi  og hefjast kl. 14:00 með skrúðgöngu og þrautaboðhlaupi á íþróttavellinum. Hefðbundinn koddaslagur í Neslaug. Kl. 15:30 hefst  hátíðardagskrá í Félagsheimilinu. Sóknarprestur flytur hugvekju, ávarp fjallkonu, hátíðarræða og hátíðarkaffi í boði sveitarfélgsins. Allir velkomnir.

 

Föstudagur, 17. júní 2016 - 13:00
Mig langar í Firmakeppni

Keppnin hefst stundvíslega kl. 13:00. Skráning á staðnum. Keppt í mörgum flokkum. Einnig í flúgandi skeiði.

Föstudagur, 29. apríl 2016 - 21:00
Ungmenni í Skeiða og Gnúpverjahreppi

Nemendum sem fæddir eru 2001 og 2002 gefst kostur á að starfa í Vinnuskóla sveitarfélagins í sumar. Umsóknarfrestur er til 13. maí og skráning fer fram á  skrifstofunni í síma 486-6100.   

 

 

Föstudagur, 13. maí 2016 (All day)

Pages


Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Svo hægt sé að hafa samband við þig.