Hundaskráing

Þegar hundur fær skráingu í sveitarfélaginu þá þarf að greiða 1000,- Greiðsluseðill er sendur eiganda. Einnig fær hundur númeraplötu merkta sveitarsveitarfélaginu sem er send eiganda.
Örmerkingarnúmer verður að fylgja skáningu.
Hundaskráingu verður að fylgja staðfesting á að hundurinn sé tryggður.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Svo hægt sé að hafa samband við þig.