Álagningarskrá einstaklinga 2015

Mánudagur, 27. júlí 2015
Tjaldsvæði í Árnesi

Álagningarskrá einstaklinga  um opinber gjöld  2015 mun liggja frammi á skrifstofu sveitarfélgasins þegar opnað verður eftir sumarfrí þann 04. ágúst n.k.  og er hún til skoðunar á skrifstofunni til 07. ágúst lögum samkvæmt. Álagningar og innheimtuseðlar eru aðgengilegir á þjónustuvef ríkisskattstjóra  rsk.is og skattur.is

Barnabætur, vaxtabætur og inneign vegna álagningar var greidd út 31. júlí  s.l.

Upplýsingar um greiðslustöðu veita tollstjóri og sýslumenn.

Álagningarskrár liggja frammi á starfsstöðvun ríkisskattstjóra, dagana 24. júlí til 07. ágúst að báðum dögum meðtöldum.

Kærufresti lýkur 24. ágúst  2015.