Íbúafundur um enduskoðun á aðalskipulagi

Fimmtudagur, 24. ágúst 2017
Við Félagsheimilið Árnes

Íbúafundur verður haldinn í Félagsheimilinu Árnesi þriðjudaginn 29.ágúst 2017 kl. 20:00 þar sem kynnt verður vinna vegna endurskoðunar á aðalskipulagi Skeiða-og Gnúpverjahrepps. Húsið opnar hins vegar kl. 19:00 fyrir áhugasama til kynna sér gögn og ræða við skipulagsráðgjafa. Fulltrúar Rauðakambs ehf munu kynna á fundinum hugmyndir sínar um skipulag við Þjórsárdalslaug.

Sveitarstjórn.