Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Sunnudagur, 27. maí 2018

Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Skeiða- og Gnúpverjahreppi liggja fyrir.

A – Listi Afls til uppbyggingar, 103 atkvæði. Einn maður kjörinn.

G- Listi Grósku, 77 atkvæði. Einn maður kjörinn.

O- Listi – Okkar sveitar, 156 atkvæði. Þrír menn kjörnir.

Eftirtaldir einstaklingar eru réttkjörnir fulltrúar í sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps til næstu fjögurra ára :

Fyrir A – Lista : Ingvar Hjálmarsson, bóndi Fjalli.

Fyrir G – Lista : Anna Sigríður Valdimarsdóttir náttúrufræðingur, Stóra-Núpi.

Fyrir O- Lista : Björgvin Skafti Bjarnason oddviti, Holtabraut 8.

                        Einar Bjarnason verkfræðingur, Hamragerði 11

                        Matthías Bjarnason framhaldsskólanemi Blesastöðum.

 

Sveitarstjóri