Útgáfu Fréttabréfsins seinkar í janúar

Fimmtudagur, 16. janúar 2020
Vetrarsól í desember 2019

Fréttabréf Skeiða- og Gnúpverjahrepps verður gefið út áfram en samt mun útgáfu þess seinka nú í janúar. Sennilega mun það ekki kom út fyrr en seinnipart mánaðar eða um mánaðarmótin næstu. Beðist er velvirðingar á þessari töf.