Þetta þarftu að vita um Kórónaveiruna

Miðvikudagur, 12. febrúar 2020
Minnisvarði um Sigurjón Rist vatnamælingamann. Mynd ótengd frétt.

Landlæknisembættis hefur gefið út upplýsingar um kórónaveiruna sem nú herjar á marga í Asíu og einnig nokkra í öðrum löndum. Sem betur fer eru nýjustu fréttir þær að tala smiðtaðra einstaklinga á dag er aðeins að lækka og vonandi ber það með sér að aðeins sé farið að hægja á útbreiðslu veikinnar. En kynnið ykkur eftirfarandi upplýsingar og frekari upplýsingar eru á  www.landlaeknir.is