02. fundur sveitarstjórnar 4. júlí kl 9:00.

Mánudagur, 2. júlí 2018

 Fundarboð

Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi fimmtudaginn 4. júlí  2018  kl. 09:00.

Dagskrá:

             Mál til umfjöllunar og afgreiðslu :

 1. Aðalskipulag Skeiða- og Gnúpverjahrepps 2017-2029. Kynning og stöðugreining. Gísli Gíslason Skipulagsráðgjafai og Guðrún Sveinsdóttir mæta til fundarins.
 2. Fjölgun fulltrúa í nefndum á vegum sveitarfélagsins. Erindi frá minnihluta.
 3. Skipan í nefndir á vegum sveitarfélagsins. Samkv. fundarsköpum Skeiða- og Gnúpverjahrepps. Framhald frá fundi nr.1.
 4. Þóknun fyrir setu í nefndum á vegum sveitarfélagsins.
 5. Kaup á fartölvum fyrir sveitarstjórnarfulltrúa
 6. Starfssamningar oddvita og sveitarstjóra.
 7. Erindi frá Kvenfélagi Gnúpverja.
 8. Skjalavistunarkerfi. Hugmyndir um breytingar. Kynning á kerfi.

Fundargerðir

 1. Fundargerð 158. fundar Skipulagsnefndar. 14.06.18. Mál nr. 24 og 25. þarfnast afgreiðslu
 2. Fundargerð 159. fundar Skipulagsnefndar. 28.06.10. Mál nr. 24,25,26,27, og 28. þarfnast afgreiðslu.
 3.  Mál frá 157. Fundi Skipulagnefndar þarfnast lagfærðrar afgr.
 4.  Fundargerð 53. fundar stjórnar bs. UTU 21.06.18.
 5.  Fundargerð 54. fundar stjórnar bs. UTU 28.06.18.
 6.  Fundargerð 36. Fundar Menningar- og æskulýsðnefndar.
 7. Fundargerð 37. Fundar Menningar- og æskulýsðnefndar.
 8. Fundargerð 38. Fundar Menningar- og æskulýsðnefndar
 9.  Fundargerð aukaðalfundar Bergrisans.
 10. Fundur um sameiningarhugmyndir ungmennafélaga.
 11. Fundargerð 12. fundar Héraðsnefndar Árnesinga 30.04.18.

Annað

 1. Skipulagsmál hjólhýsabyggðar í landi Skriðufells.
 2. Samingur um Hagabeit- Traðarland. Þarfnast staðfestingar.
 3. Önnur mál, löglega framborin.

 

Mál til kynningar :

 1. Styrkveiting Vegagerðar úr styrkvegasjóði.
 2. Fundargerð aðalfundar Háskólafélags Suðurlands.
 3. Ársreikningur Hitaveitu Gnúpverja.
 4. Breytingar á ákvæðum Notendaráðs.
 5. Húsatóftir beiðni um umsögn- afgreiðsla UTU.
 6. Afgreiðslur Byggingafulltrúa 18-81.
 7. Afgreiðslur Byggingafulltrúa 18-80.
 8. Könnun meðal leiðbeinenda í leikskólum.
 9. Fundargerð 188. fundar Heilbrigðisnefndar.
 10. Fundargerð 533. fundar stjórnar SASS.

 

 

Kristófer A Tómasson sveitarstjóri