Mánudagur, 3. desember 2018
Boðað er til 11. fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi miðvikudaginn 5. des. 2018 kl. 09:00
Mál til umfjöllunar og afgreiðslu :
- Gjaldskrá Skeiða- og Gnúpverjahrepps 2019.
- Álagningahlutfall fasteignagjalda í Skeiða- og Gnúpverjahreppi 2019.
- Tekjuviðmið afslátta fasteignagjalda 2019.
- Fjárhagsáætlun Skeiða- og Gnúpverjahrepps 2019-2022 seinni umræða.
- Fjárhagsáætlun 2018. Viðaukar.
- Friðlýsingaráform í Þjórsárdal.
- Samningur um veiðirétt í Fossá 2019-2022.
- Rekstur Skeiðalaugar. Möguleikar á rekstrarformi.
- Fundargerð Skipulagsnefndar. Nr. 167. Mál nr. 17,18,19,20 og 21 þarfnast afgreiðslu.
- Aðalskipulag breytning. Hraunhólar.
- Stofnun þjóðgarðs. Beiðni um umsögn.
- Samningur um endurskoðun. Þarfnast endurskoðunar.
- Styrkur til kaupa strætókortum. Lagfæring á bókun.
- Önnur mál löglega framborin.
Mál til kynningar :
- Lög til kynningar um flutning.
- Br á lögum um húsnæðisbætur
- Ársskýrsla FÍLA.
- Tónlistarskóli Árnesinga 190 fundur. 26.11.18
- Fjárhagsáætlanir sveitarfélaga.
- Reglugerð um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga.
- Veraldarvinir.
- Aðalfundur Sorpstöðvar Suðurlands 2018.
- 39. Fundur Stjórnar SASS.
- Stjórnarfundur SOS nr. 273. 20.11.18.
Kristófer A Tómasson sveitarstjóri