45. sveitarstjórnarfundur 19. 08. 2020 í Árnesi kl.16:00

Mánudagur, 17. ágúst 2020
Félagsheimilið Árnes og Þjórsárskóli

Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps
í Árnesi 19. ágúst, 2020 klukkan 16:00.

Dagskrá

1.  Sameiginlegt sorpútboð
2.  Vikurnáma - Samband garðyrkjubænda
3.  Samningsdrög um vikur
4.  Afgreiðslufundur Bygginarfulltrúa 20-122
5.  Afgreiðslur Byggingarfulltrúa - 20 -124
6.  Skipulagsnefnd - 199
7.  Trúnaðarmál
8.   Nýtt rekstrarleyfi - Birkikinn
9.   Landstólpi - Holtabraut 1 - 3
10. Lokun hjólhýsasvæðis í Þjórsárdal
11. 18. fundargerð stjórnar Bergrisans 24.06.2020
12. 2. fundargerð stýrihóps Helsueflandi samfélags óundirrituð
13. 291. fundur stj. SOS 23.03.2020
14. 293. fundur stj. SOS 26.05.2020
15. Skýrsla starfandi sveitarstjóra
16. Önnur mál

Bjarni H. Ásbjörnsson, starfandi sveitarstjóri