51. sveitarstjórnarfundur 15. nóv í Árnesi kl. 14:00

Mánudagur, 13. nóvember 2017
Skeiða- og Gnúpverjahreppur

Boðað er til 51. fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps Árnesi miðvikudaginn 15. nóvember 2017  kl. 14:00.

Dagskrá:

Mál til umfjöllunar og afgreiðslu :

1.      Fjárhagsáætlun 2018-2021. Umfjöllun.

2.      Gjaldskrá Skeiða- og Gnúpverjahrepps 2018.

3.      Rauðikambur ehf. Samingar um landsvæði í Þjórsárdal.

4.      Endurskoðun svæðisáætlunar um úrgang.

Fundargerðir

5.      Starfshópur um sameiningarmál.

6.      Fundargerð 144. Fundar Skipulagsnefndar. Mál nr. 2,3,7 og 8 þarfnast umfjöllunar.

7.      Fundargerð 47. Fundar Stjórnar BS Skipulags- og Byggingafltr.

8.      Fundargerð 24. Fundar Skóla- og velferðarþj. Árnesþings.

Umsagnir

9.      Gjaldskrá Skóla- og velferðarþj. Árnesþings 2018.

10.  Bergrisinn- Staða á þjónustueiningum- Ársreikningur 2016.

11.  Minjastofnun, umsögn um Aðalaskipulag 2017-2029.

12.  Önnur mál löglega framborin.

Mál til kynningar :

A.    Fundargerð verkfundar vegna Gatnagerðar í Brautarholti.

B.     Fundargerð 853. Fundar Stjórnar Samband Ísl Svf.

C.     Fundargerð 260. Funar stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands.

D.     Fundargerð fagráðs TÁ.            

E.     Kynning á Bergrisanum BS.

F.      Afgreiðslur byggingafulltrúa.

 

 Kristófer A. Tómasson, sveitarstjóri.