Mánudagur, 19. febrúar 2018
Boðað er til 56. fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi miðvikudaginn 21. febrúar 2018 kl.14:00.
Mál til umfjöllunar og afgreiðslu:
- Viðauki við fjárhagsáætlun 2018.
- Uppgjörsmál við Lífeyrissjóðinn Brú.
- Forsætisráðuneytið, varðar Reykholt í Þjórsárdal.
- DMP- Áfangastaðaáætlun- samþykktarferli.
- Stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga.
- Umsókn um lóð í Árneshverfi.
- Umsókn um Nónstein.
Fundargerðir
- Fundargerð 45. Fundar stjórnar BS Skip- og bygg.
- Fundargerð 150. Fundar Skipulagsnefndar. Mál nr. 7,8,9 og 10 þarfnast afgreiðslu.
Umsagnir
- Steinsholt rekstrarleyfi.
- Bugðugerði breyting á lóð.
- Atv- nýsk ráðuneyti. Þriggja fasa rafmagn greining á þörf.
- Skipulagsstofnun umsögn Reykholt í Þjórsárdal.Versl og þj svæði.
- Önnur mál löglega fram borin.
Mál til kynningar :
- 529. Fundur stjórnar SASS.
- Afgreiðslur byggingafulltrúa.
- Breytingar á gerð kjörskrár.
- Foss, trúnaðarmenn.
- Pisakönnun 2018.
- Skýrsla frá eldri borgarafélagi.
- Tvísteinabraut 2. Umsókn um byggingaleyfi.
- Fundargerð fundar um aðalskipulag 10.01.18.
- Flokkunarhandbók um sorp.
- Vegaúttekt 2016- skýrsla.
- Vinnumálastofnun.
- Þingskjal 54. Umsögn um stefnu um bújarðir.
- Þingskjal 35. Umsögn um br á lögum um skyldur starfsm.ríkis.
- Þingskjal 198. Umsögn um br laga ættleiðingar.
- Þingskjal 205. Umsögn um br laga um ættleiðingar.
- Þingskjal 42. Umsögn um br laga um útlendinga.
- Þingskjal 35. Umsögn um br á rétti barna til dvalarleyfis.
- Fundargerð SK vinnuhóps 10.01.18
- Úrskurðarnefnd Umhverfis-og auðlindamála. Hvammsvirkjun.
Kristófer A Tómasson sveitarstjóri