58. fundur sveitarstjórnar 24 mars 2021

Mánudagur, 22. March 2021

58. Sveitarstjórnarfundur

Fundarboð

Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps

í Árnesi  24 mars, 2021 klukkan 16:00.

 

Dagskrá

Mál til afgreiðslu og umfjöllunar

1. Hrútmúlavirkjun- viðbrögð athugasemda

2. Hitaveita Brautarholts - gjaldskrá

3. Rekstarleyfi Hraunvellir - umsögn

4. Vikurnámur

5. Fjárhagur - rekstur- hagræðing- Viðauki fjárhagsáætlun

6. samningar og gögn v. Seyruverkefnis

7. Úrskuður Yfirfsteiganmatsnefndar v. vinnubúða

8. Villikettir - beiðni

9. Stöðugjöld - áskorun

10. Skipulagsnefnd 213. fundur

11. Stjórn UTU Fundargerð 83. fundar

12. Stjórn UTU Fundargerð 84. fundar

13. Beiðni um framlag

14. Fasteignasjóður - aðgengi fatlaðra

15. Nónsteinn og mötuneyti – samningar

Mál til kynningar

16. Afgreiðslufundur byggingafulltrúa 03.03.2021

17. Skólamötuneyti Áskorun

18. Frumvörp til laga

19. Tilkynning til sveitarfélaga v. nýrrar jafnréttislöggj.

20. Samtök Orkusveitarfélaga fundargerð 45. fundar

21. Heilbr. nefnd. Fundargerð 210 fundar

22. Bergrisinn Fundargerð 27. fundar stjórnar

23. Byggðasafn Árnesinga fundargerðir stjórnar

24. Fundargerð 80. fundar SNS

25. Önnur mál löglega framborin

 

 

Kristófer Tómasson Sveitarstjóri