59. fundur sveitarstjórnar 14. apríl 2021

Sunnudagur, 11. apríl 2021

59. fundur 14. apríl 2021

Fundarboð

Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps

í Árnesi  14 apríl, 2021 klukkan 16:00.

 

Dagskrá

Mál til umfjöllunar og afgreiðslu:

1. Ársreikningur 2020 fyrri umræða. Auðunn Guðjónsson endurskoðandi KPMG

2. Ársreikningur Hitaveitu Brautarholts

3. Skýrsla endurskoðanda 2020

4. Rekstur jan-mars 2021

5. Lántaka – möguleikar til niðurgreiðslu yfirdráttar

6. Barngildi í leikskóla -reglur

7. Ávaxtagjald í leikskóla

8. 214. Fundur Skipulagsnefndar 24. Mars sl. Mál nr. 23,24,25 og 26 þurfa afgreiðslu

9. Umsagnarbeiðni Akrahrepps- Aðalskipulagslýsing

10. Umsögn Vegagerðar um héraðsveg að Kílhrauni

11. Fundargerð 47. fundar Skóla og Velferðarnefndar

Mál til kynningar:

12. Eftirlitsmyndavélar á Suðurlandi

13. Þingsályktanir til umsagnar

14. 300. Fundargerð SOS

15. Þingsálykt. um lýðheilsustefnu

16. Aðgerðaráætlun Viðspyrna

17. Fundargerð Stjórnar Sambands Íslenskra Sveitarfélaga nr. 896

18. Önnur mál löglega framborin