61. fundur Sveitarstjórnar 5. maí 2021

Þriðjudagur, 4. maí 2021

Árnesi, 30 apríl, 2021

61. Sveitarstjórnarfundur

Fundarboð

Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps

í Árnesi  5 maí, 2021 klukkan 16:00.

 

Dagskrá

1. Samtal við Landsvirkjun

2. Starfssamningur við sveitarstjóra

3. Prókúra - umboð sveitarstjóra- fjármálastjóra

4. Sjóðssteymi- framlenging yfirdráttar

5. Umsögn v. rekstrarleyfis í Hólaskógi

6. Nýjatún stofnframlag

7. Samstarfsyfirlýsing v. uppbyggingu íbúða í Árnesi

8. Sumarstörf námsmanna (vinnumálastofnun)

9. 215. fundur Skipulagsnefndar

10. 216. fundur Skipulagsnefndar

11. 140. Afgreiðslufundur Byggingafulltrúa

12. 141. Afgreiðslufundur Byggingarfulltrúa

13. 14. Skólanefndarfundur Þjórsárskóla 27.04.21

14. Fundur NOS nefndar 14.04.2021

15. 211. Fundargerð Heilbr. nefndar

16. Aðalfundur Þjóðveldisbæjar 27.04.2021

17. Stöðuskýrsla uppbyggingarteymis

18. Boð á aðalfund Markaðsstofunnar

19. Bonn áskorunin

20. Þingsályktunarfumvörp til umsagnar 61. Fundur

21. Önnur mál löglega fram borin

 

 

Björgvin Skafti Bjarnason oddviti