62. fundur sveitarstjórnar 19. maí 2021

Þriðjudagur, 18. maí 2021

62. Sveitarstjórnarfundur

Fundarboð

Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjarhrepps

í Árnesi 19. maí 2021 kl. 16.00

 

Dagskrá

 1.  Vikurnám – Erindi frá Haga
 2. Nýjatún Stofnframlag
 3. Samningur um tjaldsvæði – staðfesting
 4. Innheimta fasteignagjalda 2020
 5. Samþykktir UTU – Kynning
 6. Vindorkumál – kynning frá UTU
 7. Erindi frá Hreinsitækni um stöðu v. Förgunar úrgangs í Árnessýslu
 8. Skipun fulltrúa í Almannavarnanefnd
 9. Skipun í stjórn Seyruverkefnis
 10. Jafnlaunavottun – staðfesting
 11. Villikettir – beiðni

Fundargerðir til kynningar:

 1. Fundargerð og starfsreglur starfshóps um svæðisskipulag Suðurhálendis
 2. 46. Stjórnarfundargerð Samtaka Orkusveitarfélaga
 3. 897. Stjórnarfundargerð Sambands Íslenskra Sveitarfélaga
 4. 86. Fundur stjórnar Umhverfis og tæknisviðs, UTU
 5. Stjórnarfundur Byggðarsafns Árnesinga
 6. 199. Stjórnarfundargerð Tónlistarskóla Árnesinga
 7. 14 og 15. Fundargerðir stjórnar Brunavarna Árnessýslu
 8. 7 fundur Almannavarna Árnessýslu
 9. Fundargerð framkvæmdaráðs Almannavarna mars 2021
 10. 569. Fundargerð Stjórnar SASS

Mál til kynningar:

 1. Svæðisskipulag Suðurhálendis; stöðuskýrsla uppbyggingateymis
 2. Skógræktin; Kynning á landsáætlun um umhverfismati hennar
 3. Samtök orkusveitarfélaga; kvörtun til eftirlitsstofunnar EFTA
 4. Erindi frá Samtökum grænkera

Fundir framundan

 1. Boðun á Landsþing SÍS 2021