64. fundur sveitarstjórnar Skeiða-og Gnúpverjahrepps

Mánudagur, 21. júní 2021
Úr Þjórsárdal

Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps í Árnesi  23 júní, 2021 klukkan 14:00.

 

Dagskrá

Erindi til sveitarstjórnar:

1. Staða mála v. beiðna um sálfræðiþjónustu Skóla og velferðarþjónusta Árnesþings

2. Ósk frá Tónlistarskóla Árnesinga um viðbótarkvóta

3. Tillaga að afskriftum  2021

4. Erindi v. vega um Ásólfsstaði

5. Kynning á NPA setri Suðurlands

6. Starfsmannamál

7. Persónuverndarfulltrúi

8. Starfsleyfi Nónsteins

Skipulagsmál:

9. Deiliskipulag Brautarholt 4

10. 219. fundur Skipulagsnefndar

Fundargerðir og aðrar skýrslur til kynningar:

11. Ársskýrsla Héraðsskjalasafns Árnesing 2020

12. 212 fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands

13. 12. Fundargerð Bygginganefndar Byggðasafns Árnesinga

14. 570. fundur stjórnar SASS

15. 899. stjórnarfundargerð SÍS

16. 9. fundargerð starfshóps um svæðisskipulag Suðurhálendis

17. Ársskýrsla Heilbrigðisstofnunnar Suðurlands

18. Aðalskráning fornleifa í Skeiða og Gnúpverjahreppi

Fundarboð:

19. Fundarboð og fundargögn aðalfundar Eignarhaldsfélags Suðurlands

20. Fundarboð framhaldsaðalfundar Landskerfis Bókasafna

Önnur mál:

21. Kerfisáætlun landsnets í opið umsagnarferli

22. Óskað eftir rýni á Verkfærakistu í loftslagsmálum

23. Önnur mál löglega fram borin

 

Sylvía Karen Heimisdóttir Sveitarstjóri