72. fundur sveitarstjórnar

Mánudagur, 6. desember 2021

Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps

í Árnesi  8. desember, 2021 klukkan 14:00.

 

Dagskrá

Mál um umræðu

1. Álagning gjalda og gjaldskrárbreytingar fyrir árið 2022

2. Fjárhagsáætlun 2022 síðari umræða

3. Fjárhagsáætlun 2021- viðauki

4. Trúnaðarmál

5. Trúnaðarmál

6. Tillaga um samstarf við gerð loftslagsstefnu

7. Leyfi Menntavísindastofnunnar til æskulýðsrannsókna

8. Styrkur til uppbyggingu salerna við Hjálparfoss

9. Drög að samþykktum um vatnsvernd á Suðurlandi

10. Umsókn um breytingu á framkvæmdaleyfi

11. Samningur um Neslaug og Skeiðalaug

12. Breytt skipulag barnaverndar

13. Uppfærsla svæðisáætlana v. lagabreytinga

14. Fundargerð skipulagsnefndar nr. 228

15. Afgreiðsla skipulagsstofnunnar á dsk. Löngudælaholti

16. Umsagnarbeiðni v. skipulagslýsingar í Kerlingafjöllum

Fundargerðir

17. 16. Skólanefndarfundur Þjórsárskóla 16.11.2021

18. 17. Skólanefndarfundur Leikholts 16.11.2021

19. Aðalfundargerð Bergisans og tillaga um húsnæðissjálfse. stofnun

20. Fundargerð og fjárhagsáætlun Seyruverkefnis

21. Fundargerð aðalfundar UTU

22. Fundargerð stjórnarfundar SÍS nr. 903

23. Fundargerðir SASS

24. Stjórnarfundargerðir Markaðsstofu Suðurlands

25. Fundargerð aðalfundar Sorpstöðvar Suðurlands

26. Fundargerð haustfundar Héraðsnefndar Árnesinga

27. Önnur mál löglega fram borin

Sylvía Karen Heimisdóttir Sveitarstjóri