78. sveitarstjórnarfundur

Sunnudagur, 3. apríl 2022
Gamall og góður

Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps

í Árnesi  5 apríl, 2022 klukkan 14.30.

Dagskrá

Mál til umræðu:

1. Loftslagsstefna staðan og næstu skref

2. Umsókn um leikskóladvöl utan lögheimilissveitarfélags

3. Bugðugerði 6

4. Húsnæðismál

5. Brautarholt notkun félagsheimilis

6. Gámasvæði

7. Hreinsunarátak - gámaleiga

8. Laun kjörstjórnar

9. Skólaakstur.

10. Fjárhagsáætlun. Reglur um viðauka við fjárhagsáætlun

11. Styrktarbeiðni Íslandsdeildar Transparency Int.

12. Opin svæði. Heilsueflandi samfélag

13. Skipulagsnefnd Umhverfis- og tæknisviðs uppsveita. Fundargerð skipulagsnefndar

Mál til kynningar:

14. Stjórnsýslukæra v. vegaskrár Skeiða-og Gnúpverjahrepps

15. Römpum upp ísland- Átaksverkefni

16. Úrgangstölur 2021 frá SOS

17. Dómsmálaráðuneytið. Sýslumannsembætti

18. Samband íslenskra sveitarfélaga. Viðmiðunarreglur um framlög til stjórnmálaflokka

19. Seyrustjórnun. Fundargerð og minnisblað

20. Byggðasafn Árnesinga. Fundargerð 23. fundur stjórnar

21. Samband íslenskra sveitarfélaga. Fundargerð 908. fundar stjórnar

22. Samband íslenskra sveitarfélaga. Bókanir stjórnar

23. Bergrisinn. Fundargerð af fundi aðildarsveitarfélaga.

24. Þingsályktunartillögur og frumvörp

25. Önnur mál löglega fram borin