Aðalfundur Afréttarmálafélags Flóa og Skeiða

Miðvikudagur, 17. apríl 2019

Aðalfundur Afréttarmálafélags Flóa og Skeiða verður haldinn þriðjudaginn 23. apríl nk í Þingborg.

Fundurinn hefst kl 20:30.

Hefðbundin aðalfundarstörf

 

Stjórnin