Aðgerðum Rarik lokið í Gnúpverjahreppi

Þriðjudagur, 14. janúar 2020
Vetrarsól í Skeiða-Gnúpverjahreppi

Aðgerðum í Gnúpverjahrepp er lokið og er ekki von á frekara rafmagnsleysi vegna þessa. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Suðurlandi í síma 528 9890 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof