Boðað er til 46. sveitarstjórnarfundar í Árnesi 2. sept. kl. 16:00

Þriðjudagur, 1. september 2020
Gáð að réttum eiganda

Boðað er til 46. fundar í sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps
í Árnesi 2. september, 2020 klukkan 16:00.

Dagskrá:
1. Rekstraruppgjör, janúar - júní 2020
2. Frestun fasteignagjalda
3. Beiðni sveitarstj. ráðherra vegna fasteignask.álagningar 2021
4. Stöng í Þjórsárdal - Deiliskipulag
5. Stöng - Umsókn um framkvæmdaleyfi
6. 200. fundur skipulagsnefndar
7. Afgreiðslur byggingafulltrúa 20-125
8. Altus lögmenn - v br á dsk í Áshildarmýri
9. Trúnaðarmál
10. Brunavarnir í hjólhýsabyggð ( Þjórsárdalur)
11. Bréf Umboðsmanns barna um ungmennaráð
12. 14. fundur stjórnar Bergrisans 03.03.2020
13. 15. fundur stjórnar Bergrisans 01.04.2020
14. 16. fundur stjórnar Bergrisans
15. 19. fundur stjórnar Bergrisans
16. Heilbrigðisnefnd 206. fundur 18.8.2020
17. Fundargerðir stjórnar UTU nr. 78-79
18. 12. fundargerð Afréttarmálanefdar undirrituð 13.08.2020
19. Afréttamálanefnd - fjallferð og réttir
20. Samstarfsyfirlýsing Landlæknis og SKOGN. Heilsueflandi samfélag
21. Seyrumál

 

Bjarni H. Ásbjörnsson
Starfandi sveitarstjóri