Boðað er til 76. sveitarstjórnarfundar

Mánudagur, 28. febrúar 2022
Diddi á skaflinum

Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps

í Árnesi  2 mars, 2022 klukkan 14:00.

Dagskrá

Mál til umræðu og kynningar

1. Innri persónuverndarstefna

2. Árnes ferðaþjónusta - Viðauki við samning

3. Stofnun Húsnæðissjálfseignarstofnunar

4. Þjórsárskóli - Staða húsnæðis

5. Bokasafnshús framtíðarsýn og staða húsnæðis

6. Réttarholt - ýmis skipulagsmál

7. Sveitarfélagið Árborg. Vinaminni

8. Lionshreyfingin á Íslandi. Rauða fjöðrin

9. Samband íslenskra sveitarfélaga. Samráðsfundir

10. Umsagnarbeiði v. breytingar á lögum um fiskveiðistjórn

11. Nefnd oddvita og sveitarstjóra. Úttekt á starfsemi Skóla- og velferðarþjónustu og Fundargerð

Fundargerðir

12. Seyrstjórnun. Fundargerð

13. Bergrisinn. Fundargerðir 35. og 36. Fundar

14. Önnur mál löglega fram borin