Boðað til 8. sveitarstjórnarfundar 24. október í Árnesi kl. 09:00

Mánudagur, 22. október 2018
Landnámsdagur 2014

Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi miðvikudaginn 24. október 2018  kl. 09:00.

             Mál til umfjöllunar og afgreiðslu :

 1. Fossá útboð.
 2. Erindi frá Önnu Sigríði Valdimarsdóttur.
 3. Fjárhagsáætlun 2018 viðauki.
 4. Leikskólapláss. Barn búsett utan sveitarfélags.
 5. Skólavist í grunnskóla. Beiðni vegna barns búsettu utan sveitarfél.
 6. Styrkir til félaga og samtaka. Drög að reglum. Framhald frá síðasta fundi.
 7. Heildarfjárhæð styrkveitinga innan árs.
 8. Nemendafélagið Mímir. Beiðni um styrk.
 9. Staða loðdýrabænda.
 10. Umsókn frá Rarik um lóð við Suðurbraut.
 11. Fundargerð Skipulagsnefndar nr. 164. Lögð fram.
 12. Fundargerð stjórnar 55. Fundar. BS. UTU.
 13. Verkfundur. Gatnagerð 02.10.18.
 14. Samningur um landskerfi bókasafna.
 15.  Strætókort. Framhald frá síðasta fundi.
 16.  Samgönguáætlun. Beiðni um umsögn.
 17.  Persónuverndaryfirlýsing SKGN.
 18.  Ársfundur náttúruverndarnefnda 2018.
 19.  Önnur mál löglega fram borin.

Mál til kynningar :

 1. Skipulagsstofnun. Mannvirki á hálendinu.
 2. Afgreiðslur byggingafulltrúa.
 3. Stjórn Sambands Ísl sveitarfélaga fundur nr. 863.
 4. Stjórn Sambands Ísl sveitarfélaga fundar nr. 864.
 5. Þingskjal 0020. Breyting á barnalögum. Nr. 76 2003.
 6. Þingskjal 0019. Stofnun ráðgjafastofnunar.
 7. Staðgreiðsluáætlun 2019.
 8. Vinátta fréttabréf.
 9. Stjórn Byggðasafns Árnesinga.
 10. Fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands 01.10.2018.
 11. Fundur stjórnar Tólistarskóla Árnesinga nr. 189.
 12. Fundur stjórnar SASS nr. 537.
 13. Breytilegir vextir Lánasjóðs sveitarfélaga.
 14. Synjun á gistileyfum.

Kristófer A Tómasson sveitarstjóri